Nikótínpúðar

Hvað eru nikótínpúðar ? 

  • Nikótínpúðar er ný tegund nikótínvara sem rutt hafa sér til rúms í Evrópu og hafað hjálpað mörgun að draga úr eða hætta tóbaksneyslu.
  • Púðarnir innihalda nikótín og bragðefni og eru án tóbaks. Púðarnir eru hvítir á litinn og þar að leiðandi lita ekki tennurnar.
  • Hægt að fá nikótínpúðana í mismunandi nikótínstyrk, hvað sem hentar þér best. 
  • Nikótínpúðarnir eru tilvaldir fyrir þá sem vilja draga úr eða hætta tóbaksneyslu.
  • Nikótínpúðarnir eru tilvaldir fyrir þá sem finnst upplifunin af nikótíntyggjói, -töflum, -spreyi og fl. ekki henta sér.
  • Nikótínpúðarnir eru settir undir efri vör og er ráðlagður neyslutími um 30 mínútur. Allar dósir hafa sérstök losunarhólf og er því hægt að losa hvar og hvenær sem er.
  • Nikótínpúðarnir eru með styrk frá 2mg/g-24mg/g - en hver púði/skammtur hefur aldrei meira en 13mg af nikótíni.
  • Hver púði er um 0,5g-0,7g á þyngd

Lesa meira um nikótínpúða

Lesa um forvarnir