ON! nikótínpúðarnir koma í 4 bragðtegundum og kemur hver tegund í 3 styrkleikaflokkum. Þú velur um nikótínmagn 2,4 eða 8mg hver púði.
Púðarnir eru litlir og þunnir. Púðarnir eru án tóbaks.
Brögð:
Berja
Sítrus
Kaffi
Myntu
10 dósir í hverri pakkningu.
Nettó þyngd: 6,4 g
Nikótín magn: 2, 4 og 8 mg/púði
Fjöldi púða: 20 stk