210g | 30 skammtar
BodyFuel™ Hydration Electrolyte & Vitamin Powder er hágæða fæðubótarefni sem viðheldur vökvajafnvægi líkamans, sérhæft til þess að skila nauðsynlegum raflausnum, vítamínum og steinefnum sem líkaminn þarfnast til að halda vökva, orku og skila sínu besta. Hvort sem þú ert íþróttamaður, líkamsræktaráhugamaður, eða einfaldlega að leita að aukinni vökvun, þá hefur þetta duft allt sem þú þarft.
Þessi formúla er gerð úr öflugri blöndu af rafefnum (eletrolytes) eins og Sodium, Potassium, Calcium, Magnesium, og steinefnum frá Aquamin™, þetta hjálpar til við að viðhalda vökvajafnvægi, styður vöðvastarfsemi og stuðlar að almennri vellíðan.
- Rafefnajafnvægi (elecrolyte balance): Inniheldur Coconut Water Powder, Pink Himalayan Salt, Sodium Citrate, og Potassium Citrate, þetta duft endurnýjar nauðsynleg salta sem tapast í svita og hjálpar til við að koma í veg fyrir ofþornun og vöðvakrampa.
- Orka og frammistaða: Inniheldur Taurine og C vítamín, hjálpar þessi blanda að auka orkuframleiðslu og styður ónæmiskerfið þitt, sem tryggir að þú getir tekist á við erfiðustu æfingar þínar eða lengstu daga með auðveldum hætti..
- Vítamín: Fullt af B Vítamíni (B1, B2, B6, B12), Niacin, og Pantothenic Acid, þessi formúla hjálpar til við að umbreyta mat í orku, auka efnaskipti og styðja við starfsemi taugakerfisins..
- Steinefni: Aquamin™, Upprunnið úr rauðum sjávarþörungum, gefur ríka blöndu af kalsíum, magnesíum og yfir 70 snefilefni sem styðja beinheilsu og besta steinefna jafnvægi í líkamanum. Calcium Bisglycinate sem er frábært fyrir bein-og vöðvastuðning.
- Mjólkursýra: Citric Acid og Malic Acid hjálpa til við að bæta frásog raflausna á sama tíma og hún stuðlar að orkuframleiðslu, sem gerir þessa formúlu enn áhrifaríkari til að halda þér vökva.
- Bragðmikið og frískandi: Aukið með náttúrulegum bragðefnum, sem veitir frískandi og skemmtilega bragðupplifun..
Hvort sem þú ert að jafna þig eftir erfiða æfingu, þola langan dag eða berjast við heitt veður er BodyFuel™ Hydration Electrolyte & Vitamin Powder fullkominn kostur fyrir vökvun og endurheimt.
7G HVER SKAMMTUR.
- Heldur vökvajafnvægi
- Eikur árangur
- Bætir ónmæmiskerfið
- Bætir endurheimt
- Auðvelt að blanda, frískandi og ljúffengt á bragðið
- Hentar fyrir vegan og grænmetisætur
- Halal-vottuð vara
Blandaðu 1 skeið (7g) í 250ml – 500ml af vatni. Drekktu fyrir, á meðan eða eftir æfingu.
ORANGE CRUSH: Taurine, Coconut Water Powder, Acids (Citric Acid, Malic Acid), Potassium Citrate, Aquamin™, Magnesium Citrate, Flavouring, Pink Himalayan Crystal Salt, Calcium Bisglycinate, Vitamin C, Sodium Citrate, Free-Flowing Agent (Silicon Dioxide), Sweetener (Sucralose), Niacin, Colour (Carotenes), Pantothenic Acid, Vitamin B2, Vitamin B6, Vitamin B1, Vitamin B12.
LEMON & LIME: Taurine, Coconut Water Powder, Acids (Citric Acid, Malic Acid), Potassium Citrate, Aquamin™, Magnesium Citrate, Flavouring, Pink Himalayan Crystal Salt, Calcium Bisglycinate, Vitamin C, Sodium Citrate, Free-Flowing Agent (Silicon Dioxide), Sweetener (Sucralose), Niacin, Colour (Tartrazine, Brilliant Blue FCF), Pantothenic Acid, Vitamin B2, Vitamin B6, Vitamin B1, Vitamin B12.
Ekki er mælt með því fyrir börn eða barnshafandi konur. Geymið þar sem ung börn ná ekki til. Ekki neyta ef yngri en 18 ára. Má ekki nota í staðinn fyrir fjölbreytt mataræði. Geymið á köldum, þurrum stað. Taktu 1-2 skammta á dag. Ekki fara yfir ráðlagðan skammt. Fyrir Best fyrir dagsetningar og lotunúmer, sjá pakka.