-41%

GODDESS SATIVA VÖÐVASLAKANDI GEL MEÐ HAMPOLÍU

GODDESS SATIVA Hemp Oil Muscle Relief Gel:
er gel sem hefur hitagefandi og róandi áhrif. Varan inniheldur hampolíu, hitunarefnið Hot Flux og ilmkjarnaolíur. Gelið virkar sem hitameðferð, róar líkamann og eykur blóðflæði á því líkamssvæði sem það er borið á.

Hampfræolía er yfirleitt kölluð hampolía en hún er búin til með því að kaldpressa hampfræ. Hampolía hentar flestum húðtýpum þar sem hún er öflugur rakagjafi án þess að stífla svitaholur húðarinnar.

Varan er vegan, glútenlaus og ekki prófuð á dýrum.

Stærð: 100 ml
Húðgerð: Allar húðtýpur

Áferð: Gel/hlaup

Hvernig skal nota:
Berið gelið á aum og þreytt líkamssvæði t.d. í kjölfar æfinga eða annarrar hreyfingar. Forðist að bera gelið í andlit.

Viðvaranir
Aðeins til notkunar útvortis. Ekki nota á skemmda húð. Forðist að bera gelið í andlit. Ef varan kemst í snertingu við augun skal skola hana burt með vatni. Geymist þar sem börn ná ekki til. Geyma skal vöruna þar sem hvorki mikill hiti né sólarljós nær til hennar

Innihaldsefni:
Vatn, Cannabis Sativa Seed Oil, Alcohol Denat., Sodium Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Coco-Caprylate, Phenoxyethanol, Arnica Montana Flower Extract, Rosmarinus Officinalis Leaf Oil, Cinnamomum Camphora Wood Oil, decamphorised, Gaultheria Procumbens Leaf Oil, Piper Nigrum Seed Oil, Vanillyl Butyl Ether, Limonene, Citrus Limon Peel Oil, Helianthus Annuus Seed Oil, Ethylhexylglycerin, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Citral, Linalool.

 

Varan er framleidd með GMP vottun frá Evrópusambandinu.

 

Frekari upplýsingar:

  • Hemp seed oil has a rich profile of nutrients, fatty acids, and useful bioactive compounds. The unsaturated fatty acids in hemp oil are composed almost exclusively of the 2 essential fatty acids linoleic acid and alpha-linoleic acid.
  • Arnica extract helps to reduce inflammatory pain when applied topically. Typically, it’s used for the pain and swelling associated with bruises, sprains, pulls, muscle aches, and even arthritis, since it helps to boost circulation and speed up the healing process.
  • Rosemary Essential oil has natural anti-inflammatory, anti-microbial, antioxidant and paint-relieving properties. it’s a superior disinfectant for our skin.
  • Vanillyl Butyl Ether (VBE) brings milder warming, a long-lasting effect for personal care applications, also enhances microcirculations.
  • Wintergreen oil has natural properties to reduce the appearance of blemishes and to provide a soothing and warming sensation when applied topically to muscles.
  • Piper Nigrum oil has potent anti-bacterial properties which allows it to become an effective skin-purifier. By eliminating impurities, toxins and bacteria from the surface of the epidermis, pores can breathe again to allow your skin to thrive.
Þyngd 100 g

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Vertu fyrstur til að rifja upp “GODDESS SATIVA VÖÐVASLAKANDI GEL MEÐ HAMPOLÍU”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Karfan mín

0

Engar vörur í körfunni.

Sláðu inn leitina og ýttu á Enter