BYROKKO Sjálfbrúnkupakkinn

Vörunúmer: 2031 Flokkur:

 

SJÁLFBRÚNKUPAKKINN

1. TANNING MIST:

SJÁLFBRÚNKUVATN (100 ML)
Vertu áreynslulaust með náttúrulega andlitsbrúnku sem blandast jafnt við alla húðliti. Mjög auðvelt er að bera brúnkuvatnið á andlitið með árangursmiklum hætti. Þú einfaldlega spreyjar brúnkuvatninu á andlit, háls og bringu og er formúlan einstaklega snögg að þorna og klístrast ekki.

  • Brúnka án sólar
  • Bletta- og flekkalaus.
  • Lífræn vara, vegan og ekki prófuð á dýrum. Bestu innihaldsefni sem völ er á!
  • Hentar öllum húðgerðum

Skoða betur HÉR

2. TAN MOUSSE Brúnkufroðan:

Frábær vara sem myndar fallega, náttúrulega brúnku sem aðlagast vel húðinni og dregur fram litinn sem hentar þér best!

Brúnkan byrjar að myndast fljótlega eftir að BYROKKO express brúnkuformúlan er sett á húðina. Brúnkufroðan þornar hratt og er létt þannig hún verður ekki klístrug á húðinni. Engir appelsínugulir tónar og engin vond lykt!

Skoða betur HÉR

3. BYE BYE TAN, Hreinsifroða:

Fjarægðu sjúlfbrúnkuna áreynslulaust og gerðu húðina silkimjúka, raka og glóandi.

Skoða betur HÉR

Þyngd 500 g

Karfan mín

0

Engar vörur í körfunni.

Sláðu inn leitina og ýttu á Enter