Skápar / Vörugeymslur

Allar pantanir á skápum fara í gegnum [email protected] Vinsamlegast skilgreinið fyrirtækið og hvaða skáp þið viljið panta. 

Allar spurninar um skápa fara í gegnum [email protected] 

OTC “Over The Counter” Cabinet

Skápar sem hægt er að koma fyrir á afgreiðsluborði eða hengja upp á vegg. Skáparnir koma með skyggðum akryl hurðum. Ljós kveiknar í skápum þegar hurðar eru opnaðar og slökknar þegar hurðum er lokað. 

Efni:

Stál & Akryl 

Stærð:

Hæð: 90 cm x Breidd 90 cm x Dýpt 38,5 cm

7 hillur 
79 framstillingar

Annað: 

Frontarar (e. Backpushers) geta fylgt með. 
Hægt að breyta hæð á hillum.
Hillur er upplýstar með LED

SDC “Sliding Door Cabinet”

Upphengjanlegur skápur með rennihurð. ekki sést í vörur bak við dökkar rennihurðarnar. ljós í skáp kviknar þegar skápur er opnaður og slökknar aftur þegar skápur er lokaður. 

Efni:

Stál, ál, tré & polycarbonate 

Stærð:

Hæð: 74,5 cm x Breidd 120 cm x Dýpt 39 cm  

5 hillur 
74 framstillingar

Annað: 

Lýsing í öllum hillum.

Hægt að breyta hæð á öllum hillum.

Frontarar (e. Backpushers) geta fylgt með. 

DDC “Double Door Cabinet” og DDC “Double Door Cabinet” 

Skápar sem henta fyrir minna vöruúrval. Skápurinn er með lýsingu og hægt er að hengja hann upp. Skáparnir koma í tveimur stærðum – 

Efni:

Stál & polycarbonate

Stærð:

Minni: DDC “Double Door Cabinet”
Hæð: 60 cm x Breidd 60 cm x Dýpt 35 cm

5 hillur 
37 framstillingar

Stærri: DDC “Double Door Cabinet”  

Hæð: 70 cm x Breidd 90 cm x Dýpt 35 cm

5 hillur 
58 framstillingar

Annað: 

Hægt að breyta hæð á öllum hillum.

Frontarar (e. Backpushers) geta fylgt með.

Skyggður Vörustandur 


Efni:

Plexigler og Plast – Tvær stærðir

Framstillingar

6 framstillingar
30 vörur

4 framstillingar
20 vörur

 

Shopping cart

0

Engar vörur í körfunni.

Enter your search & hit enter