UM OKKUR

Ung og framsækin heildsala sem sérhæfir sig í innflutningi á neysluvörum.

Dufland Heildsala er ungt og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutning og dreifingu á neysluvörum. Við hjá Dufland Heildsölu leggjum mikinn metnað í að bjóða viðskiptavinum okkar vörur á hagstæðu verði með skjótri og persónulegri þjónustu.

Heildsalan okkar er sífellt að bæta við sig nýjum vörum, vörumerkjum, erlendum birgjum og sölustöðum sem nú eru orðnir yfir 200 víðsvegar um landið.

Með sterkum viðskiptatengslum við erlenda framleiðendur og með samstarfi við Gorilla Vöruhús, Dropp og Flytjanda tryggir Dufland Heildsala lágt vöruverð og skjóta þjónustu til viðskiptavina sinna.

Dufland Heildsala er viðurkenndur dreifingar- og umboðsaðili á Íslandi fyrir eftirfarandi vörumerki:
LYFT/VELO, LOOP, V&YOU, XQS, V&YOU, PAZ, APOLLO, CHOCOLATE BLOCK, PORCUPINE RIDGE, KRONE, GOTLANDSCHIPS, BYROKKO, SWIZZELS, SHEETS LAUNDRY CLUB og fl.

Dufland Heildsala sérhæfir sig einnig í innflutningi og dreifingu á öðrum vörum sem í boði eru á vöruúrvali síðunnar.

Dufland ehf

kt: 410819-0900
VSK: 135291
dufland@dufland.is

Karfan mín

0

Engar vörur í körfunni.

Sláðu inn leitina og ýttu á Enter