Dufland Heildsala er ungt og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á vörum bæði frá innlendum og erlendum framleiðendum. Við leggjum mikinn metnað í að bjóða viðskiptavinum okkar vörur á hagstæðu verði með skjótri og persónulegri þjónustu.

Heildsalan okkar er sífellt að bæta við sig nýjum vörum, vörumerkjum, birgjum og sölustöðum sem nú eru orðnir yfir 200 víðsvegar um landið. Stórvörumarkaðir, bensínstöðvar, sjoppur, matvörubúðir, apótek, barir, veitingastaðir eru meðal viðskiptavina okkar.

Vöruhúsið okkar er staðsett í Blikastaðavegi 2-6, Dokka 16 112 Reykjavík. Við sendum út allar pantanir samdægurs sem berast fyrir kl 12:00.

Dufland Heildsala er umboðs- og driefingaraðili á Íslandi fyrir eftirfarandi vörumerki:
BYROKKO, LYFT, LOOP, PAZ, XQS, V&YOU, SWIZZELS Dufland ehf
kt: 410819-0900
VSK: 135291
dufland@dufland.is

Karfan mín

0

Engar vörur í körfunni.

Sláðu inn leitina og ýttu á Enter